Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Föstudagur, 24. apríl 2009
Eftirlaunalögin. Im memoriam.
Mér sýnist nú orðið nokkuð ljóst að fjölmiðlar ætla ekki að taka fyrir kæru vinstri grænna á hendur vefmiðlinum Andríki vegna myndbirtingar af formanni þeirra Steingrími J. Sigfússyni. Andríki hafði það til sakar unnið að birta litla auglýsingu með mynd og opinbera þá staðreynd að nefndur Steingrímur hefur þegið litlar 15 milljónir aukalega í sinn vasa vegna þeirra klásúlu í lögunum að þingfararkaup stjórnarandstöðuformanna skyldi hækkað um 50%. Steingrímur hefur jafnan talað af stakri vandlætingu um lög þessi, eins og rauna flestir vinstri menn þó þeir hafi verið aðilar að málinu. Hvers vegna í ósköpunum skilar hann ekki þessum fjármunum til baka? Og hvers vegna í ósköpunum hafa fjölmiðlar aldrei áhuga þegar tvöfeldni vinstri manna er annars vegar? Á sama tíma og vinstri grænir kæra Andríki fyrir myndbirtingar af formanna sínum prenta þeir sjálfir skrípamyndir af formanni Sjálfstæðisflokksins og finnst í góðu lagi. Tvöfeldni þessa fólks ríður ekki við einteyming. Ég vil eindregið hvetja fólk til að lesa greinina á Andríki.is hún er vel tímans virði.
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Tóku auglýsinguna úr birtingu
- Taka gagnrýni nemenda alvarlega
- Ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni 100 ára
- Stjórnvöld munu funda um stífluna
- Sagður hafa legið látinn á sjúkrastofu með lifandi sjúklingum
- Tveir staðir mest kenndir við Gjaldskyldu
- Í hrópandi ósamræmi við lýðheilsustefnuna
- Ágóðinn rennur í sjóð Bryndísar Klöru
- Ók á rúmlega tvöföldum hámarkshraða í Garðabæ
- Jarðskjálfti á höfuðborgarsvæðinu
Erlent
- Hvað sögðu Evrópuleiðtogarnir?
- Átti hið besta samtal við Trump
- Fundur með bæði Selenskí og Pútín í sjónmáli
- Selenskí mætti í jakkafötum
- Beint: Forsetarnir funda um frið
- Sakaður um að stofna þjóðaröryggi í hættu
- Segir Hamas hafa samþykkt tillögu um vopnahlé
- Vilja að Selenskí mæti í jakkafötum
- Methiti á nokkrum stöðum á Spáni
- Norrænu læknafélögin tjá sig um Gasa
Fólk
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
- Parker fór fögrum orðum um Laufeyju
- Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
Viðskipti
- Arctic Adventures gerir breytingar
- Svissneskir úraframleiðendur ókyrrast
- Bandarískir neytendur sýndu lit í júlí
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss