Leita í fréttum mbl.is

Eftirlaunalögin. Im memoriam.

Mér sýnist nú orđiđ nokkuđ ljóst ađ fjölmiđlar ćtla ekki ađ taka fyrir kćru vinstri grćnna á hendur vefmiđlinum Andríki vegna myndbirtingar af formanni ţeirra Steingrími J. Sigfússyni. Andríki hafđi ţađ til sakar unniđ ađ birta litla auglýsingu međ mynd og opinbera ţá stađreynd ađ nefndur Steingrímur hefur ţegiđ litlar 15 milljónir aukalega í sinn vasa vegna ţeirra klásúlu í lögunum ađ ţingfararkaup stjórnarandstöđuformanna skyldi hćkkađ um 50%. Steingrímur hefur jafnan talađ af stakri vandlćtingu um lög ţessi, eins og rauna flestir vinstri menn ţó  ţeir hafi veriđ ađilar ađ málinu. Hvers vegna í ósköpunum skilar hann ekki ţessum fjármunum til baka? Og hvers vegna í ósköpunum hafa fjölmiđlar aldrei áhuga ţegar tvöfeldni vinstri manna er annars vegar? Á sama tíma og vinstri grćnir kćra Andríki fyrir myndbirtingar af formanna sínum prenta ţeir sjálfir skrípamyndir af formanni Sjálfstćđisflokksins og finnst í góđu lagi. Tvöfeldni ţessa fólks ríđur ekki viđ einteyming. Ég vil eindregiđ hvetja fólk til ađ lesa greinina á Andríki.is hún er vel tímans virđi.

 http://andriki.is/

 


Höfundur

Jón Kári Jónsson
Jón Kári Jónsson

Eldri fćrslur

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband